top of page

Um mig

Elva Hreiðarsdóttir fæddist í Ólafsvík 1964 og ólst þar upp. Hún stundaði nám við myndmenntadeild Kennaraháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 1989. Elva kenndi myndlist í nokkur ár áður en hún fór í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 2000 úr grafíkdeild. Að auki hefur Elva sótt fjölda námskeiða í myndlist hér á landi og erlendis, þá helst í málun og solarprint. Elva hefur haldið fjölmargar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum bæði hérlendis og erlendis.

Hún sækir myndefni sitt almennt til náttúrunnar og blandar gjarnan efnum úr henni í myndgerð sína hvort sem hún gerir grafíkplötur eða málverk. Elva býr í Reykjavík og hefur vinnustofu í Gufunesi. Hún kennir við Myndlistaskólann í Reykjavík ásamt því að starfa að hluta úr ári á Snæfellsnesi.

Artist & Teacher from Iceland
Printmaker/ grafik.

I am inspired by nature and it feeds my work. It is not always the landscape, broad mountains, rivers or vegetation, but the lines and shapes that appear in its crumbling cliffs, broken basalt columns and weathered rocks.

 

The journey through these landscapes is an important part of my creative process: I take photographs and sketches of new ideas, and bring these back to my studio to continue working on. I make printing plates by sketching, gluing, cutting and varnishing. After this I make the print, and the result is often unexpected. 

 

The lines and forms in rocks remind me of  how nature is constantly creating and recreating itself.  I put certain natural elements into new contexts, which are not necessarily recognizable. I seek tranquillity out in nature, and I try to express it in my work. 

 
Studio-1_edited.jpg
Screen Shot 2017-10-01 at 17.18.11.png
Elva Hreiðarsdóttir´s studio
184312077_478765560070385_552085605124647810_n.jpg
IMG_7864.jpg
IMG_7868.jpg
12371020_1074630449236506_7077024813442325422_o.jpg

Elva's Studio

Ferilskrá

Hreiðarsdóttir, Elva

Born 1964

Studio Gufunes, Reykjavík, Iceland

Mobile +354 692 4440

 

Nám

2021-M.Art.Ed Listaháskóli Íslands

2021: Málun hjá Bjarna Sigurbjörnssyni

2019: Málun í St. Paul du Vance, Frakkalandi
2017: Háskólinn á Bifröst, Máttur kvenna I, rekstrarnám
2014: Námskeið hjá Martin Gjul, vatnslitamálun.
2013-2014: Myndlistarskólinn í Kópavogi, vatnslitamálun, módelteiknun.
2011: Fine Arts Work Center, Provincetown, USA (Dan Welden)
2011: Truro Center for the Arts, Castel Hill, USA, Master Class, Printmaking
2009-2011: Námskeið hjá eftirfarandi kennurum: Bjarna Sigurbjörnssyni, Soffíu Sæmundsdóttur, Arngunni Ýri Gylfadóttur, Nicole Pietratoni. 
2008-2009: Myndlistarskólinn í Kópavogi, Master Class og málun
1997-2000: Myndlista- og handíðask. Ísl./Listahásk. Ísl., B.A próf
1996-1997: Myndlistaskólinn í Reykjavík
1986-1989: Kennaraháskóli Íslands, myndmenntadeild, B.ed. próf
1983-1985: Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, stúdentspróf
1979-1982: Héraðsskólinn að Reykjum, Hrútafirði
1970-1979: Grunnskólinn i Ólafsvík

 

Einkasýningar, valdar

2020: Viðvík, Hellissandi
2019: Listasafn Reykjaness, Reykjanesbæ
2019: Tampa International Airport, Tampa, Florida, USA
2017: Átthagastofa Snæfellsbæjar, Snæfellsbæ 
2017: Hvítahús, Krossavík, Hellissandi
2017: Doxa Home Lab and Gallery, Florida, USA
2016: Skot, Skúmaskoti, Reykjavík
2015: Hvítahús, Krossavík, Hellissandi
2015: Mobryggja, Modalen, Noregi
2014: Efla, verkfræðistofa, Reykjavík
2014: Grafíksafn Íslands-salur íslenskrar grafíkur, Reykjavík
2014: Hún og Hún, Reykjavík
2013: Grafíksafn Íslands-salur íslenskrar grafíkur, Reykjavík
2012: Oppdal Kulturhus, Oppdal, Noregi
2012: Herbergið, Kirsuberjatrénu, Reykjavík
2011: Grafíksafn Íslands-salur íslenskrar grafíkur, Reykjavík
2010: Náðin, Korpúlfsstöðum, Reykjavík
2010: Jónas Viðar gallery, Akureyri
2010: Gallerý Fiskur, Reykjavík
2009: Selasetur Íslands, Hvammstanga
2008: Gunnarsstofnun, Skriðuklaustri
2008: Galeria Zero, Barcelona, Spáni
2008: Gallerí Thors, Hafnarfirði
2006: Grafíksafn Íslands-salur Íslenskrar grafíkur, Reykjavík
2004: Dugguvogur 10, vinnustofusýning, Reykjavík
2003: Gallerý fiskur, Reykjavík
2003: Pakkhúsið í Ólafsvík
2002: Listhús Ófeigs, Reykjavík
2000: Búnaðarbankaglugginn við Hlemm, Reykjavík

 

Samsýningar

2020: Íslensk grafík, Reykjavík
2020: 50 ára afmælissýning Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík
2020: 4 Global Print 2020, Portúgal
2019: Museum of Fine Arts, FSU, Florida, USA 
2019: 4 Global Print 2019, Portúgal
2019: Nr. 3 Umhverfing, Snæfellsnesi
2018: 9 International Printmaking Biennal Douro, Portúgal
2018: Hvítahús, Krossavík v/Hellissand
2018: Kabelfabriken, Helsingfors, Finland
2017: Douro Printmaking Biennal, Alijó, Portúgal 
2017: Nordens ljus gallery, Stockholm, Svíþjóð
2016: Listasafn Reykjaness
2016: Manhattan Graphics, New York, 
2016: Hjálmaklettur, Borgarnesi
2015: Neskirkja, Reykjavík
2014: Scandinavian Cultural Center, Boston, USA
2014: Belmont Gallery of Arts, Boston, USA
2014: Íslensk grafík, Reykjavík
2014: Artótek, Íslensk grafík-afmælissýning, Reykjavík
2014: IPA/Boston Printmakers, Íslensk grafík, Reykjavík
2014: Agora Gallery, New York, USA
2013: Korpúlfsstaðir, samsýning KorpArt hópsins, Reykjavík
2013: Íslensk grafík, Reykjavík
2013: GrafikGalleriet, Næstved, Danmörk
2012: Lithografiudagar í Munchen, Þýskalandi
2011: Listasafn Reykjanesbæjar, Reykjanesbæ 
2010: Korpúlfsstaðir, “Koma tímar”, samsýning KorpArt hópsins
2010: Grafiska sallskapet, Stokkhólmi, Svíþjóð 
2010: Korpúlfsstaðir, “Birta”, samsýning KorpArt hópsins
2009: Korpúlfsstaðir, “Rauður”, samsýning KorpArt hópsins
2009: Íslensk grafík-Sögusýning, Reykjavík
2009: Norræna húsið, samsýning félaga í Íslensk grafík, Reykjavík
2009: 8th Lessedra World Art Print Annual-Mini Print 2009, Búlgaría
2009: Gallerí Thors, Hafnarfirði
2008: Iðusalurinn, Iðuhúsinu, Reykjavík
2008: Grafíksafn Íslands-salur Íslenskrar grafíkur, Reykjavík
2008: 7th Lessedra World Art Print Annual-Mini Print 2008, Búlgaría
2008: Korpúlfsstaðir, “Flóð”, samsýning KorpArt hópsins
2008: Naestved International Mini Print Exhibition, Danmörk
2007: Korpúlfsstaðir, “Meter”, samsýning KorpArt hópsins
2006: Grafíksafn Íslands-salur íslenskrar grafíkur, samsýning 20 félagas í ÍG
2006: Forum For Kunst, Heidelberg, Þýskalandi, 18 listamenn frá Íslandi 
2005: Grafíksafn Íslands-salur íslenskrar grafíkur, samsýning 17 félaga í ÍG
2004: Íslensk grafík, GÍF (Grænland, Ísland, Færeyjar), Reykjavík
2003: Óðinshús, Eyrarbakka "Hafsýnir"
2000: Listaháskóli Íslands, útskriftarsýning
2000: Íslensk grafík, nemendasýning "Hraun"
1999: San Fransisco, USA, nemendasýning á steinþrykki
1998: Gallerí Kósí, nemendasýning á bók og pappírsverkum
1997: Myndlistaskólinn í Reykjavík, nemendasýning
 

Annað: 

2017: Muggur, ferðastyrkur
2016: Starfslaun listamanna í þrjá mánuði
2013: Listamaður ársins hjá Íslensk grafík.
2012: Muggur, dvalarstyrkur 
2010: Listamaður ársins hjá Soffíu systrum, Oddfellow


Listamannadvöl - Nokkrar stuttar dvalir í Hvítahúsi, ArtRes, Krossavík, Hellissandi, 2015 og 2016 og síðar. Dvöl í Gjutars Resedency, Vantaa, Finlandi 2020
 

Félagi í:

Íslensk grafík
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna
KorpArt – Félag myndlistarmanna starfandi á Korpúlfsstöðum
NAS - Norræna vatnslitafélagið

 

Félagsstörf

Íslensk grafík, sýningarnefnd, 2015-2017
Íslensk grafík, formaður 2008-2011
Íslensk grafík, verkstæðisnefnd; 2003–2004 og 2004–2005
Íslensk grafík, sýningarnefnd; 2005-2006 og 2006-2007

 

Kennslustörf

2017-: Myndlistarskólinn í Reykjavík, myndlist
2012 -2016: Myndlistarskóli Mosfellsbæjar, myndlist
2006-2008: Myndlistarskólinn í Reykjavík, myndlist
2004-2008: Foldaskóli í Grafarvogi, myndmenntakennari
1993-1997: Garðaskóli í Garðabæ, myndmenntakennari
1989-1993: Grunnskólinn í Borgarnesi, myndmenntakennari og almennur kennari.

bottom of page